Sjónvarp: Fjör í júdó í Grindavík
Víkurfréttir litu við á júdóæfing í Grindavík þar sem mikil gróska er í íþróttinni. Arnar Már Jónsson þjáfar bæði í Grindavík og Vogum en undir hans stjórn hefur júdó gengið í endurnýjun lífdaga. Líf og fjör var á æfingu eins og sjá má í þessu skemmtilega innslagi þar sem við fræðumst um íþróttina og starfið í Grindavík og Vogum.