Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sjóðheitur Gunnar og frostkaldir Njarðvíkingar
Þriðjudagur 18. nóvember 2008 kl. 00:17

Sjóðheitur Gunnar og frostkaldir Njarðvíkingar

Gunnar Einarsson var sjóðheitur í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld og skoraði 33 stig í 93-59 sigri Keflavíkur og Stjörnunni í IcelandExpress-deildinni í körfuknattleik.Njarðvíkingar voru hins vegar frostkaldir og skorðu aðeins 48 stig gegn 103 hjá KR-ingum í DHL-höllinni. Njarðvíkinar skoruðu aðeins 24 stig í hvorum hálfleik. Friðrik Stefánsson var stigahæstur Njarðvíkinga með 16.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánar um körfuboltann á þriðjudagsmorgun.