Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sjö frá Suðurnesjum í 14 manna hópinn
Mánudagur 6. ágúst 2007 kl. 17:49

Sjö frá Suðurnesjum í 14 manna hópinn

Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í körfuknattleik hefur valið 14 manna hóp fyrir verkefni liðsins á komandi vikum. Að þessu sinni eru sjö Suðurnesjamenn í hópnum en hópurinn var skorinn niður úr 21 leikmanni niður í 14.

 

Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum

 

Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík
Sigurður Þorsteinsson, Keflavík
Brenton Birmingham, Njarðvík
Friðrik Stefánsson, Njarðvík
Jóhann Ólafsson, Njarðvík
Hreggviður Magnússon, ÍR
Fannar Ólafsson, KR
Brynjar Björnsson, KR
Helgi Magnússon, Boncourt
Jakob Sigurðarson, Vigo
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Kristinn Jónasson, Fjölnir
Logi Gunnarsson, Gijon
Jón Arnór Stefánsson, Roma

 

Þeir leikmenn sem duttu úr hópnum eru eftirfarandi:

 

Sveinbjörn Claessen, ÍR
Fannar Helgason, Stjarnan
Hörður Axel Vilhjálmsson, Fjölni
Jón Hafsteinsson, Keflavík
Finnur Magnússon, Catawba College
Egill Jónasson, Njarðvík
Þorleifur Ólafsson, Grindavík

 

VF-mynd/ [email protected] - Jóhann Árni Ólafsson er einn þeirra nýliða í íslenska landsliðshópnum sem virðist vera að vinna sér inn sæti í liðinu.

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024