Íþróttir

Sjáið mörkin hjá Elíasi í Hollandi!
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 10. mars 2020 kl. 09:51

Sjáið mörkin hjá Elíasi í Hollandi!

Elías Már Ómarsson hefur verið á skotskónum undanfarnar vikur og er kominn með ellefu mörk á tímabilinu í B-deildinni með liði sínu Excelsior. Hann skoraði tvö mörk um síðustu helgi og hér má sjá mörkin í skemmtilegu myndskeiði.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl