Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sjáðu mörkin úr leik Njarðvíkur og Sindra
Þriðjudagur 22. júlí 2014 kl. 09:40

Sjáðu mörkin úr leik Njarðvíkur og Sindra

Sindramenn unnu 2-4 sigur gegn Njarðvíkingum um liðna helgi í fjörugum leik í 2. deildinni í fótbolta. Strákarnir að sunnan mættu með myndavélina með sér og náðu að festa mörk leiksins á stafrænt form. Hér að neðan má sjá myndband þeirra Sindramanna þar sem tilþrifunum er lýst á skemmtilegan hátt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024