Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sindri Þór norskur meistari í 1500m skriðsundi
Mánudagur 13. júlí 2009 kl. 11:52

Sindri Þór norskur meistari í 1500m skriðsundi


Sindri Þór Jakobsson, sundmaður úr ÍBR, heldur áfram að gera það gott. Síðdegis á laugardag hélt hann frá Prag þar sem hann hafði gert góða hluti á EMU og sett nýtt Íslandsmet. Leiðin lá til Osló þar sem hann keppti á sunnudagsmorgninum í 1500m skriðsundi. Þrátt fyrir mikið álag sigraði Sindri með glæsibrag og varð um leið norskur meistari í greininni.
--

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd/keflavik.is - Sindri Þór á Kýpur fyrr í sumar með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands.