Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sindri Þór með íslandsmet
Sunnudagur 22. mars 2009 kl. 20:53

Sindri Þór með íslandsmet

Sindri Þór Jakobsson sundmaður ÍRB sem æfir í Noregi og átti því miður ekki heimangengt á ÍM 50 gerði sér lítið fyrir og setti glæilegt íslandsmet í 200m flugsundi karla í gær. Metið setti hann á Grand Prix móti í Svíþjóð. Sindri gerði sér lítið fyrir og bætti gamla metið sem hann átti sjálfur um heilar þrjár sekúndur sem frábær árangur, um leið tryggði hann sér þátttökurétt á EMU í sumar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024