Fimmtudagur 15. maí 2008 kl. 18:44
Sindri Þór með innafélagsmet
Sundmaðurinn öflugi Sindri Þór Jakobsson frá ÍRB heldur áfram að bæta innanfélagsmetin en um síðustu helgi keppti hann í Bergen og bætti þá innanfélagsmetði í 100m. baksundi í pilta- og karlaflokki UMFN og í 100m. fjórsundi í piltaflokki UMFN og ÍRB.
VF-Mynd/ Úr safni