Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Simun skoraði í Ísrael
Þriðjudagur 11. október 2005 kl. 01:37

Simun skoraði í Ísrael

Færeyski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Simun Samuelsen sem leikur með Keflvíkingum, gerði eina mark Færeyinga í 2-1 tapleik gegn Ísraelum í undankeppni HM síðastliðinn laugardag. Þetta var fyrsta mark Simun í landsleik fyrir Færeyjar en jafnframt hans fjórði leikur. Hann kom inn á þegar um 10 mínútur voru til leiksloka.

www.keflavik.is

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024