Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Simun í Danmörku
Fimmtudagur 3. nóvember 2005 kl. 15:48

Simun í Danmörku

Færeyski landsliðsmaðurinn og leikmaður Keflavíkur, Simun Samuelsen, er þessa stundina til skoðunar hjá danska úrvalsdeildarliðinu Viborg. Frá þessu er greint á www.keflavik.is

Simun mun mæta á æfingu hjá Keflavík í lok næstu viku en leikmanninum hefur gengið vel hjá Viborg og lætur vel af veru sinni þar. Simun mun ekki gera samning við Viborg að svo stöddu en forráðamenn danska klúbbsins munu fylgjast grannt með honum á næstu leiktíð hjá Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024