Sigursælir Faxaflóameistar
Sameiginlegt lið Keflavíkur og Njarðvíkur í 2. flokki karla varð á dögunum Faxaflóameistarar í fótbolta. Liðið tapaðist aðeins einum leik í mótinu. Margir af þessum drengjum hafa verið að æfa með meistaraflokkum félaganna og nokkrir hafa þegar spilað sína fyrstu meistaraflokks leiki. Þjálfarar liðsins eru þeir Unnar Stefán Sigurðsson og Ingi Þór Þórisson.