Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigurganga Skotdeildar Keflavíkur heldur áfram
Mánudagur 23. apríl 2018 kl. 09:30

Sigurganga Skotdeildar Keflavíkur heldur áfram

Magnús Guðjón Jensson bætti eigið Íslandsmet í unglingaflokki karla í loftriffli um helgina á Reykjarvíkurmótinu í skotfimi sem Skotfélag Reykjavíkur stóð fyrir.
Úrslit í unglingaflokki karla fóru þannig fyrsta sæti Magnús Guðjón Jensson með 568,1 stig, í öðru sæti var Jakub Ingvar Pitak með 535,7 stig og þriðji varð Elmar Torstein Sverrisson með 502,8 stig

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024