SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Sigurbergur: Þetta köllum við úrslitaleik
Þriðjudagur 31. júlí 2012 kl. 09:09

Sigurbergur: Þetta köllum við úrslitaleik

Sigurbergur Elísson skoraði fyrra mark Keflvíkinga í 2-1 sigri þeirra á Grindvíkingum í gær í Pepsi-deild karla í fótbolta. Hann var frekar lúinn í leikslok en gríðarlega sáttur með mikilvægan sigur. Í meðfylgjandi myndbandi segir Sigurbergur m.a. aðeins frá markinu sem hann skoraði og samvinnu sinni við Arnór Ingva Traustason félaga sinn.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025