Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigurbergur aftur til Úlfanna
Föstudagur 8. febrúar 2008 kl. 12:00

Sigurbergur aftur til Úlfanna

Knattspyrnumaðurinn ungi og efnilegi frá Keflavík Sigurbergur Elísson mun í dag halda aftur til Wolves á Englandi. Félagið bauð Sigurbergi út en hann og Viktor Gíslason dvöldu stutta stund hjá félaginu á síðasta ári. Sigurbergur mun æfa með U-16 ára liði Wolve og leika þrjá leiki gegn U-16 ára liðum Everton, Bolton og Plymouth Argyle. Sigurbergur er yngsti leikmaður landsins til að leika í efstu deild karla í knattspyrnu.

 

www.keflavik.is  

 

VF-Mynd/ Þorgils Jónsson, [email protected] - Sigurbergur Elísson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024