Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigur í fyrsta leik hjá Keflavíkurkonum
Miðvikudagur 18. maí 2016 kl. 10:24

Sigur í fyrsta leik hjá Keflavíkurkonum

Keflavíkurkonur fóru vel af stað í 1. deild kvenna í fótboltanum, en þær lögðu Álftnesinga 1-2 á útivelli í fyrstu umferð. Þær keflvísku lentu undir strax á fimmtu mínútu eftir að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu. Sveindís Jane Jónsdóttir jafnaði fyrir Keflvíkinga áður en flautað var til hálfleiks og aftur var um vítaspyrnu að ræða. Sigurmark Keflvíkinga kom svo á 74. mínútu og það skoraði Kristrún Ýr Hólm.

Næsti leikur Keflvíkingar er á heimavelli gegn Grindvíkingum þann 30. maí.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikskýrsla frá leiknum.