Sunnudagur 2. maí 2004 kl. 13:36
Sigur hjá Keflavíkurstúlkum
Keflavíkurstúlkur lögðu HK/Víking að velli, 2-1, í Deildarbikarnum á föstudaginn. Ólöf Helga Pálsdóttir og Bergey Erna Sigurðardóttir skoruðu mörk Keflavíkur, sem hefur hlotið 4 stig í þremur leikjum.