Sigur hjá Keflavík, tap hjá Njarðvík
Bónus-deild karla hófst í kvöld og voru Reykjanesbæjarliðin bæði í eldlínunni á útivelli. Keflavík vann Álftanes eftir framlengingu, 101-108 en Njarðvík tapaði fyrir Þór í Þorlákshöfn, 93-90.
Nánari fréttir af leikjunum koma á morgun.






