Sigur gegn Skotum
Íslensku stákarnir í ´86 landsliðinu sigruðu Skota örugglega í kvöld, 93-59, í undankeppni EM sem fram fer á Ítalíu. Strákarnir byrjuðu frekar illa en í síðari hálfleik tóku þeir sig á og unnu verðskuldaðan sigur. Jóhann Ólafsson úr Njarðvík átti stórleik en hann setti niður 18 stig, tók 4 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Ísland mætir liðið Grikklandi en Grikkirnir eru taldir með sterkasta liðið á mótinu.
Þar með hafa Íslendingar unnið einn leik og tapað einum á mótinu en þeir töpuðu fyrir Ítölum í gær 120-80.
Stig Íslands: Brynjar Kristófersson 20 (3 frak., 1 stod., 1 tap., 4 stolnir), Johann Olafsson 18 (4 frak., 6 stod, 3 tap, 2 stolnir), Pavel Ermolinski 14 (7 frak., 4 stod, 3 tap, 2 varin, 3 stolnir), Kristjan Sigurdsson 12 (1 frak., 1 stod, 2 tap, 2 stolnir), Baldur Olafsson 9 (10 frak., 2 stod, 5 tap, 3 varin, 2 stolnir), Alexander Dungal 6 (9 frak., 4 tap, 2 stolnir), Tryggvi Palsson 4 (4 frak., 1 stod, 2 stolnir), Olafur Torfason 4 (6 frak., 1 tap, 4 stolnir), Jakob Egilsson 3 (1 stod, 1 tap), Bjarki Oddsson 2 (2 frak., 1 stod, 1 tap, 1 stolinn), Jon Gauti Jonsson 1 (2 stod, 2 tap, 1 stolinn), Brynjar Bjornsson (1 tap, 1 stolinn)
Þar með hafa Íslendingar unnið einn leik og tapað einum á mótinu en þeir töpuðu fyrir Ítölum í gær 120-80.
Stig Íslands: Brynjar Kristófersson 20 (3 frak., 1 stod., 1 tap., 4 stolnir), Johann Olafsson 18 (4 frak., 6 stod, 3 tap, 2 stolnir), Pavel Ermolinski 14 (7 frak., 4 stod, 3 tap, 2 varin, 3 stolnir), Kristjan Sigurdsson 12 (1 frak., 1 stod, 2 tap, 2 stolnir), Baldur Olafsson 9 (10 frak., 2 stod, 5 tap, 3 varin, 2 stolnir), Alexander Dungal 6 (9 frak., 4 tap, 2 stolnir), Tryggvi Palsson 4 (4 frak., 1 stod, 2 stolnir), Olafur Torfason 4 (6 frak., 1 tap, 4 stolnir), Jakob Egilsson 3 (1 stod, 1 tap), Bjarki Oddsson 2 (2 frak., 1 stod, 1 tap, 1 stolinn), Jon Gauti Jonsson 1 (2 stod, 2 tap, 1 stolinn), Brynjar Bjornsson (1 tap, 1 stolinn)