Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigur á San Marino Cup hjá 10. flokk UMFN
Mánudagur 11. júlí 2011 kl. 16:18

Sigur á San Marino Cup hjá 10. flokk UMFN

10. flokkur Njarðvíkinga í körfubolta karla tryggðu sér sigur á San Marino Cup með 73-66 sigri gegn U16 ára landsliði San Marino í spennuleik um helgina. Njarðvíkingar sigruðu alla þrjá andstæðinga sína í U16 en töpuðu tveimur leikjum, gegn U18 liðum en í báðum tilvikum var um hörkuleiki að ræða. Lesa má nánar um för strákanna á heimasíðu Njarðvíkinga hér.

Mynd af sigurliði Njarðvíkinga: Sigurvegarar San Marino Cup U16: Efri röð frá vinstri: Árni Brynjólfur Hjaltason fararstjóri, Theódór Már Guðmundsson, Tómas Orri Grétarsson, Maciej Baginski, Brynjar Þór Guðnason, Magni Þór Jónsson, Teitur Árni Ingólfsson, Einar Árni Jóhannsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Friðrik Árnason, Atli Freyr Kristjánsson, Stefán Jason Taylor, Atli Marcher Pálsson, Erlingur Þór Gunnarsson, Baldvin Lárus Sigurbjartsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024