Fimmtudagur 24. nóvember 2005 kl. 21:14
Sigrar hjá Njarðvík og Keflavík
Keflavík vann Grindavík, 101-109 í Röstinni í Iceland Express deild karla í kvöld. Á sama tíma sigraði Njarðvík Snæfell, 103-78. Nánar verður fjallað um leiki kvöldsins í máli og myndum innan skamms.