Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigrar hjá Grindavík og Njarðvík, Keflavík tapar
Fimmtudagur 19. janúar 2006 kl. 22:15

Sigrar hjá Grindavík og Njarðvík, Keflavík tapar

Njarðvík sigraði KR í ótrúlegum leik í Iceland Expressdeildinni í kvöld, 87-84. KR valtaði yfir heimamenn í upphafi og leiddi 0-14, en Njarðvíkingar hrukku í gang og voru sterkari á endasprettinum.

Meistarar Keflavíkur töpuðu fyrir Skallagrími í Borgarnesi, 98-88 og Grindavík Tók Þór Akureyri í kennslustund í körfuknattleik, 109-59.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024