Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigrar á línuna hjá Suðurnesjaliðum
Fimmtudagur 1. desember 2005 kl. 23:40

Sigrar á línuna hjá Suðurnesjaliðum

Suðurnesjaliðin unnu öll góða sigra í Iceland Express deild karla í kvöld.

Keflavík vann Þór á Akureyri á heimavelli sínum, 83-61, og Grindavík vann sömuleiðis sinn heimaleik, gegn Fjölni, 98-83.

Njarðvíkingar eru enn á toppnum, ósigraðir, eftir léttan sigur á Hetti á Egilstöðum, 66-102.

Mynd úr safni VF. Grindavík og Keflavík unnu bæði heimaleiki sína í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024