Sigmundur farinn til Belgíu
Sigmundur Már Herbertsson, FIBA dómari í körfuknattleik, hélt í morgun til Belgíu þar sem hann mun dæma í Euroleague kvenna.
Sigmundur dæmir fyrir Njarðvík í Iceland Express deild karla í körfuknattleik en hann mun dæma viðureign Dexia Namur og BC Volgaburmash annað kvöld.
Heimild: www.kki.is