Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigmundur dæmdi níu leiki í Grikklandi
Fimmtudagur 4. ágúst 2016 kl. 09:27

Sigmundur dæmdi níu leiki í Grikklandi

Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson bætti við reynslu sína á alþjóðlegum vettvangi sem körfuboltadómari þegar hann dæmdi níu leiki í B-deild U20 landsliða karla á dögunum í Grikklandi. Sigmundur hefur verið kjörinn besti dómari landsins undanfarin ár og hefur hann talsvert fengist við dómaraverkefni á erlendri grundu. Íslenska liðið vakti athygli fyrir vasklega framgöngu á mótinu. Frétt af vef KKÍ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024