Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sigmundur besti dómarinn í tólfta sinn á 14 árum
Sunnudagur 6. maí 2018 kl. 11:06

Sigmundur besti dómarinn í tólfta sinn á 14 árum

Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson var valinn dómari ársins í Domino’s deildinni í körfubolta í tólfta sinn.

Sigmundur hefur verið besti dómari deildarinnar frá því hann hóf dómaraferil í efstu deild árið 2004 og verið valinn bestur í tólf skipti á fjórtán árum. Leikmenn og þjálfarar kjósa dómara ársins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024