Síðasta púttmóti ársins lokið
Síðasta púttmót PS árið 2004, fór fram í dag 30. desember kl 13 í Röstinni.
Keppt var í svokölluðu ára-móti. Bændur voru Regína Guðmundsdóttir og Sesselja Þórðardóttir. Leikar fóru svo að lið Regínu vann með 3ja högga mun. Næsta mót er svo hið árlega mót á milli klúbbanna GS og PS og verður það háð laugardaginn 8. janúar n.k. kl 13.
Í tilkynningu óskar Púttklúbbur Suðurnesja öllum gleðilegs nýs árs, og þakkar styrktaraðilum.
Keppt var í svokölluðu ára-móti. Bændur voru Regína Guðmundsdóttir og Sesselja Þórðardóttir. Leikar fóru svo að lið Regínu vann með 3ja högga mun. Næsta mót er svo hið árlega mót á milli klúbbanna GS og PS og verður það háð laugardaginn 8. janúar n.k. kl 13.
Í tilkynningu óskar Púttklúbbur Suðurnesja öllum gleðilegs nýs árs, og þakkar styrktaraðilum.