Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sex Suðurnesjamenn í landsliðinu
Þeir Viktor Smári og Magnús Þór Magnússon eru hægra megin á myndinni en þeir eru í æfingahóp U21.
Fimmtudagur 15. nóvember 2012 kl. 10:20

Sex Suðurnesjamenn í landsliðinu

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp fyrir æfingar sem fram fara um komandi helgi í Kórnum. Alls eru 45 leikmenn í þessum hóp og koma þeir frá 20 félögum. Meðal þeirra sem eru í hóp eru sex Suðurnesjamenn, en þeir koma þrír frá Keflavík, og einn frá bæði Grindavík og Reyni Sandgerði.

Hér að neðan má sjá hópinn allan:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Markverðir:
Árni Freyr Ásgeirsson, Keflavík
Aron Elís Árnason, Reynir S

Halldór Ingvar Guðmundsson, KF

Aðrir leikmenn:
Andri Rafn Yeoman, Breiðablik
Sverrir Ingi Sverrisson, Breiðablik
Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik
Brynjar Ásgeir Guðmundsson, FH
Einar Karl Ingvarsson, FH
Emil Pálsson, FH
Ingimar Elí Hlynsson, FH
Kristján Gauti Emilsson, FH
Bergsveinn Ólafsson, Fjölnir
Bjarni Gunnarsson, Fjölnir
Orri Gunnarsson, Fram
Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram
Davíð Þór Ásbjörnsson, Fylkir
Elís Rafn Björnsson, Fylkir
Andri Már Hermannsson, Fylkir
Ásgeir Eyþórsson, Fylkir
Alex Freyr Hilmarsson, Grindavík
Helgi Valur Pálsson, Haukar
Hallur Flosason, ÍA
Andri Adolfsson, ÍA
Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV
Guðmundur Þórarinnsson, ÍBV
Víðir Þorvarðarson, ÍBV
Magnús Þór Magnússon, Keflavik
Bojan Stefán Ljubicic, Keflavík

Viktor Smári Hafsteinsson, Keflavík
Emil Atlason, KR
Torfi Karl Ólafson, KR
Hilmar Árni Halldórsson, Leiknir
Jón Daði Böðvarsson, Selfoss
Ólafur Karl Finsen, Stjarnan
Halldór Orri Hjaltason, Þór
Arnþór Ari Atlason, Þróttur
Árni Arnarson, Tindastóll
Atli Arnarson, Tindastóll
Brynjar Kristmundsson, Víkingur Ó.
Ingólfur Sigurðsson, Valur
Edvard Börkur Óttharsson, Valur
Tómas Guðmundsson, Víkingur R.
Sigurður Egill Lárusson, Valur
Hrannar Björn Steingrímsson, Völsungur
Arnþór Hermannsson, Völsungur