Sex Suðurnesjamenn á æfingum um jólin
U20 landsliðshópur karla kynntur
	 Valinn hefur verið 28 manna æfingahópur U20 liðs Íslands í körfubolta sem æfa mun yfir hátíðarnar. Sex Suðurnesjamenn eru í hópnum en það eru þeir Hilmir Kristjánsson, Jón Axel Guðmundsson og Hinrik Guðbjartsson frá Grindavík. Njarðvíkingarnir Kristinn Pálsson og Ragnar Helgi Friðriksson eru í hópnum auk þess sem Keflvíkingurinn Magnús Már Traustason var valinn.
Valinn hefur verið 28 manna æfingahópur U20 liðs Íslands í körfubolta sem æfa mun yfir hátíðarnar. Sex Suðurnesjamenn eru í hópnum en það eru þeir Hilmir Kristjánsson, Jón Axel Guðmundsson og Hinrik Guðbjartsson frá Grindavík. Njarðvíkingarnir Kristinn Pálsson og Ragnar Helgi Friðriksson eru í hópnum auk þess sem Keflvíkingurinn Magnús Már Traustason var valinn.
28 manna æfingahópur er eftirfarandi í stafrófsröð:
	Bergþór Ægir Ríkharðsson - Fjölnir
	Breki Gylfason - Breiðablik
	Brynjar Magnús Friðriksson - Stjarnan
	Davíð Arnar Ágústsson - Þór Þ.
	Daði Jónsson - Stjarnan
	Friðrik Þ. Stefánsson - Valur
	Gunnar Ingi Harðarson - FSu
	Halldór Garðar Hermannsson - Þór Þ.
	Hannes Ingi Másson - Tindastóll
	Hilmir Kristjánsson - Grindavík
	Hinrik Guðbjartsson - Grindavík
	Hjálmar Stefánsson - Haukar
	Illugi Steingrímsson - Valur
	Jón Axel Guðmundsson - Grindavík
	Kristinn Pálsson - Marist Collage, USA
	Kristján Leifur Sverrisson - Haukar
	Kristófer Mar Gislasson - Skallagrimur
	Kári Jónson - Haukar
	Magnús Traustason - Keflavík
	Pétur Rúnar Birgisson - Tindastóll
	Ragnar Helgi Friðriksson - Njarðvík/Þór
	Ragnar Jósef Ragnarsson - Breiðablik
	Snorri Vignisson - Breiðabik
	Sæþór Elmar Kristjánsson - ÍR
	Tryggvi Snær Hlinason - Þór Ak.
	Viktor Marínó Alexandersson - Snæfell
	Vilhjálmur Kári Jensson - KR
	Viðar Ágústsson - Tindastóll
	.jpg)
Magnús Már Traustason er í hópnum en að ofan má sjá Njarðvíkinginn Kristinn Pálsson sem leikur í bandaríska háskólaboltanum.

.jpg) 
	
				

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				