Settu Nettó mótið á Instagram
Nettómótið í körfubolta er í fullum gangi í Reykjanesbæ um helgina en um 1.200 hressir körfuboltakrakkar taka þátt. Víkurfréttir vilja minna fólk á að „hashtagga“ myndirnar sínar #vikurfrettir og við munum svo birta vel valdar myndir á vefsíðu okkar, vf.is. Við hvetjum fólk til að mynda skemmtileg augnablik frá mótinu hvort sem er úr leik eða annarri dagskrá mótsins.
#vikurfrettir
Njarðvíkingar hressir.
Leikmenn að takast á.
Grindvíkingarnir gulir og glaðir.