Fimmtudagur 20. mars 2003 kl. 14:17
Seinni leikur Grindvíkinga og KR í kvöld
Einn leikur fer fram í undanúrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Þá taka Grindavíkurstúlkur á móti KR-ingum en KR-stúlkur unnu fyrsta leikinn milli liðanna. Grindavík verður að sigra í kvöld ætli þær sér áframhaldandi þátttöku í keppninni.Leikurinn hefst kl. 19:15.