Seinni leikirnir í Hópbílabikarnum í kvöld
Njarðvík, Keflavík og Grindavík leika seinni leiki sína í Hópbílabikar karla í kvöld.
Öll liðin unnu útileikina stórt og ættu því að vera nokkuð örugg áfram í 8-liða úrslitin.
Keflavík kemur inn í leikinn gegn Ármanni/Þrótti með 72 stiga forskot eftir 54-126 sigur á meðan Njarðvík lagði Þór frá Þorlákshöfn 61-96 og Grindavík vann Breiðablik 76-108.
Leikirnir hefjast allir kl. 19.15, en vert er að geta þess að ókeypis verður inn á leikinn í Keflavík
Öll liðin unnu útileikina stórt og ættu því að vera nokkuð örugg áfram í 8-liða úrslitin.
Keflavík kemur inn í leikinn gegn Ármanni/Þrótti með 72 stiga forskot eftir 54-126 sigur á meðan Njarðvík lagði Þór frá Þorlákshöfn 61-96 og Grindavík vann Breiðablik 76-108.
Leikirnir hefjast allir kl. 19.15, en vert er að geta þess að ókeypis verður inn á leikinn í Keflavík