Sannfærandi heimasigur hjá Grindavík
Grindvíkingar eru á góðri siglingu í 1. deild karla og virðast ætla að stoppa þar stutt við ef marka má spilamennsku þeirra í sumar. Grindavík lagði í kvöld lið KF af velli, 2-0. Alex Freyr Hilmarsson kom Grindvíkingum yfir á 28. mínútu og Mattías Örn Friðriksson tvöfaldaði forystu heimamannan á 36. mínútu. Það urðu lokatölur leiksins.
Með sigrinum er Grindavík með 22 stig að loknum 10 umferðum og staða þeirra í deildinni vænleg. Liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta ári en staða liðsins í ár lítur vel út og eru líklegir til að fara beint aftur upp í deild þeirra bestu.
Staðan í 1. deild karla
-
#LiðLSJTMörkStigSeinustu 5
-
1
Grindavík1071225 : 1122

-
2
Haukar953117 : 1218

-
3
Víkingur R.944117 : 1116

-
4
Fjölnir1043312 : 1415

-
5
BÍ/Bolungarvík950417 : 2015

-
6
Selfoss1042418 : 1614

-
7
Leiknir R.934214 : 1213

-
8
KA932411 : 1411

-
9
KF1024412 : 1310

-
10
Þróttur R.92259 : 138

-
11
Tindastóll91539 : 138

-
12
Völsungur90276 : 182









