Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Samúel Kári bikarmeistari með Reading
Samúel annar frá vinstri, með bikarinn góða.
Þriðjudagur 22. apríl 2014 kl. 16:34

Samúel Kári bikarmeistari með Reading

Keflvíkingurinn Samúel Kári Friðjónsson fagnaði um helgina bikarmeistaratitli með undir 21 árs liði Reading á Englandi. Hinn 18 ára gamli Samúel hefur leikið afar vel með yngri liðum félagsins síðan hann gekk til liðsins snemma á síðasta ári. Samúel hóf úrslitaleikinn á bekknum og kom ekki við sögu en sigur vannst gegn liði Manchester City 2-0, en fyrri leik liðanna lauk með 3-2 sigri City. Því höfðu Reading 4-3 sigur samtals.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024