Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Samúel á skotskónum með U19 liði Íslands
Miðvikudagur 8. október 2014 kl. 10:53

Samúel á skotskónum með U19 liði Íslands

Ari og Aron léku líka í tapi gegn Tyrkjum

Keflvíkngurinn efnilegi, Samúel Kári Friðjónsson, sem leikur með Reading í Englandi, var á skotskónum í 7-3 tapi U19 liðs Íslands gegn Tyrkjum í gær. Samúel skoraði annað mark Íslendinga í leiknum og jafnaði 2-2. Íslendingar urðu hins vegar að sætta sig við tap í leiknum eins og áður segir. Njarðvíkingarnir Ari Már Andrésson og Aron Freyr Róbertson léku báðir í leiknum, Ari byrjaði á inn á, á meðan Aron Freyr kom inn í leikinn á 52. mínútu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ari Már Andrésson og Aron Freyr Róbertson léku báðir sinn fyrsta landsleik í gær.