Samningslausir knattspyrnumenn
Undirbúningur fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu er nú hafinn þrátt fyrir að fótboltatímabilinu sé nýlokið. Fótbolti.net tók saman þá sem farnir eru frá liðum, nýkomnir og þá sem eru samningslausir. Tvö lið af Suðurnesjum munu leika í Pepsi-deildinni næsta sumar en það eru Grindavík og Keflavík. Enginn leikmaður er farinn eða kominn hjá báðum liðum en nokkuð margir leikmenn eru samningslausir. Hér að neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem eru samningslausir hjá Grindavík og Keflavík í knattspyrnu.
	Samninglausir í liði Grindavíkur:
	Alexander Veigar Þórarinsson
	Andri Rúnar Bjarnason
	Björn Berg Bryde
	Gylfi Örn Á Öfjörð
	Hákon Ívar Ólafsson
	Juanma Ortiz
	Maciej Majewski
	Magnús Björgvinsson
	Matthías Örn Friðriksson
	Milos Zeravica
	Samningslausir í liði Keflavíkur:
	Aron Elís Árnason
	Hörður Sveinsson


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				