Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 6. janúar 2000 kl. 13:44

SAMEINING FRAMUNDAN

Samkvæmt heimildum Víkurfrétta eiga forráðamenn knattspyrnudeilda Víðis í Garði og Reynis í Sandgerði í viðræðum um sameiningu liðanna fyrir næsta tímabil. Er um að ræða sameiningu 2. flokks, 1. flokks og meistaraflokks. Ef að þessu verður þykir líklegt að nýráðinn þjálfari Víðis, ómar Jóhannsson, þjálfi liðið. Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið liðunum frest til 20. janúar næstkomandi til að ná samkomulagi hyggist þau tefla fram sameiginlegu liði á næsta sumri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024