Bako
Bako

Íþróttir

Salih Heimir Porca rekinn frá Keflavík!
Föstudagur 11. júlí 2008 kl. 15:47

Salih Heimir Porca rekinn frá Keflavík!

Salih Heimir Porca hefur verið leystur frá störfum sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Samkvæmt upplýsingum frá Þórði Þorbjörnssyni, formanni m.fl. kvenna hjá Keflavík, þá var árangur á síðustu vikum ekki viðunandi og mun því hætta með liðið. Stjórn Keflavíkur telur að liðið sé búið að ná endastöð undir stjórn Porca og því kominn tími á að breytingar hjá liðinu.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Þórður staðfesti við Víkurfréttir að Ásdís Þorgilsdóttir myndi taka við liðinu en hún hefur áður stjórnað liðinu með góðum árangri.

Mynd/fotbolti.net

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025