Mánudagur 3. apríl 2006 kl. 14:55
Sætaferðir í Borgarnes
Sætaferðir á fjórða undanúrslitaleik Keflavíkur og Skallagríms verð í boði í dag. Rúturnar fara frá Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík kl. 17:00 og eru stuðningsmenn Keflavíkur hvattir til þess að fjölmenna.