Sá þrettándi kominn í safnið
Keflavík varð í kvöld Íslandsmeistari í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik eftir 91-90 spennusigur á KR. Einvígið fór því 3-0 fyrir Keflvíkinga sem fögnuðu gríðarlega í leikslok. Þetta er þrettándi Íslandsmeistaratitill Keflavíkurkvenna en liðið vann alla leiki sína í úrslitakeppninni þetta árið og voru ósigraðar á heimavelli í vetur.
Til hamingju Keflvíkingar!
Nánar síðar...
VF-Mynd/ [email protected]