Rúta í Hólminn í dag
Nú er að duga eða drepast fyrir Keflavíkurliðið og mikilvægt að fá góðan stuðning frá áhangendum liðsins.
Rúta fer frá íþróttahúsinu við Sunnubraut í dag með áfangastað í Stykkishólmi. Lagt verður af stað klukkan 15:00 og kostar 1000kr í rútuna. Hún tekur um 40 manns og lögmálið er það sama; fyrstir koma, fyrstir fá.