Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Rosalegt rothögg hjá Birni
Þriðjudagur 19. janúar 2016 kl. 10:14

Rosalegt rothögg hjá Birni

Myndband frá síðasta keppnisári í boxinu

Hér má sjá myndbrot frá því helsta á síðasta keppnisári hjá Hnefaleikafélagi Reykjaness. Þarna má sjá fjölda tilþrifa frá mörgum af efnilegustu og bestu boxurum landsins. Grindvíkingurinn Björn Lúkas Haraldsson átti m.a. glæsileg tilþrif sem sjá má í myndbandinu þegar hann rotaði andstæðing sinn í annarri lotu þegar fyrsti bardaginn fór fram án höfuðbúnaðar hérlendis.

Viðtal: Skák fremur en slagsmál

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

 

 
Keppnisár HFR 2015

Myndbrot af nokkrum vel völdum bardögum frá keppnisári 2015

Posted by Hnefaleikafélag Reykjaness on Tuesday, January 19, 2016