Stuðlaberg Pósthússtræti
Stuðlaberg Pósthússtræti

Íþróttir

Rosalegt rothögg hjá Birni
Þriðjudagur 19. janúar 2016 kl. 10:14

Rosalegt rothögg hjá Birni

Myndband frá síðasta keppnisári í boxinu

Hér má sjá myndbrot frá því helsta á síðasta keppnisári hjá Hnefaleikafélagi Reykjaness. Þarna má sjá fjölda tilþrifa frá mörgum af efnilegustu og bestu boxurum landsins. Grindvíkingurinn Björn Lúkas Haraldsson átti m.a. glæsileg tilþrif sem sjá má í myndbandinu þegar hann rotaði andstæðing sinn í annarri lotu þegar fyrsti bardaginn fór fram án höfuðbúnaðar hérlendis.

Viðtal: Skák fremur en slagsmál

Bílakjarninn
Bílakjarninn