Fimmtudagur 28. október 1999 kl. 11:19
RODNEY DEAN MEÐ?
Bandaríski leikmaðurinn Rodney Dean hjá Hamri var rekinn út af í leik gegn Tindastól fyrir nokkru og ætti hann því að vera í leikbanni gegn Njarðvík. Eitthvað tafðist þó að taka málið fyrir hjá aganefnd og nú lítur allt út fyrir að bannið taki ekki gildi fyrir á föstudaginn.