Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 2. júní 2002 kl. 17:09

RKV sigur í markaleik

Stúlkurnar í RKV sigruðu lið HK/Víkinga 4-3 í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Leikurinn var mjög jafn en það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta markið. Ágústa Jóna Heiðdal skoraði tvö mörk fyrir RKV, Lilja Íris Gunnarsdóttir eitt og Birna Eiríksdóttir eitt. RKV er með þrjú stig eftir tvo leiki í deildinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024