Alekasander Jurczak og Dawid May-Majewski unnu tvíliðaleik pilta 13 ára og yngri.
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar fimmtudaginn 23. mars 2023 kl. 06:46
Ríkuleg uppskera á Íslandsmótinu
Ungir og efnilegir keppendur Borðtennisfélags Reykjanesbæjar stóðu sig frábærlega á Íslandsmóti unglinga
Íslandsmót unglinga í borðtennis var haldið í Reykjavík um síðastliðna helgi. Þar sýndu ungir borðtennisspilarar frá BR frábæra frammistöðu og lönduðu fjölmörgum verðlaunum.