Reynismenn töpuðu í Breiðholti
Reynismenn töpuðu 3-1 gegn ÍR í 2. deild karla í knattspyrnu í gær. Eftir leikinn sitja Reynismenn í næstneðsta sæti deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir. ÍR-ingar komust í 3-0 áður en Jóhann Magni Jóhannsson minnkaði muninn tíu mínútum fyrir leikslok fyrir Sandgerðinga.