Mánudagur 9. júlí 2001 kl. 10:50
Reynir tapar fyrir KFS
Reynir í Sandgerði mætti KFS í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu á föstudag.
Smári Guðmundsson skoraði fyrsta mark Reynis úr vítaspyrnu. Annað markið átti Gunnar Davíð Gunnarsson en leiknum lauk með 4-2 sigri KFS. Bæði mörk Reynis voru skoruð í síðari hálfleik.