Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynir sigrar Núma í deildarbikarnum
Mánudagur 21. mars 2005 kl. 12:01

Reynir sigrar Núma í deildarbikarnum

Reynismenn sigruðu Núma 3-2 í deildarbikarnum í Egilshöllinni í gær. Reynismenn komust í 2-0 með mörkum frá Jóhanni Magna Jóhannssyni. Númi náði að minnka muninn og staðan í hálfleik 2-1 fyrir Reyni. Núma-menn náðu að jafna leikinn en Gunnar Þór Ásgeirsson tryggði Reynismönnum sigur 3-2.

Reynismenn hafa þá unnið báða leiki sína í deildarbikarnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024