Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynir mætir Val
Sunnudagur 20. nóvember 2005 kl. 13:32

Reynir mætir Val

Reynir Sandgerði mætir Val í 1. deild karla í körfuknattleik í dag kl. 16:00. Leikurinn fer fram í íþróttahúsi Kennaraháskólans en Sandgerðingar eru í 9. sæti deildarinnar með 2 stig að loknum 5 leikjum. Valsmenn verma annað sæti deildarinnar með 8 stig eftir 5 leiki.

Staðan í deildinni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024