Laugardagur 24. júní 2017 kl. 21:36
				  
				Reynir í næst neðsta sæti
				- hafa aðeins unnið einn leik í deildinni
				
				
				
	Reynir tapaði 3:0 fyrir KF frá Fjallabyggð í Sandgerði í dag í þriðju deild karla. Það gengur ekki vel hjá Reyni þessa dagana og en eitt tapið staðreynd. Reynir er með fjögur stig og er í næst neðsta sæti þriðju deildar. Næsti leikur Reynis er við KFG á Samsung-vellinum í Garðabæ á föstudaginn.