Þriðjudagur 6. september 2005 kl. 21:18
Reynir í 2. deildina
Reynir komst í dag upp í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu karla með fræknum útisigri á Gróttu, 1-4. Reynismenn töpuðu fyrri leiknum á heimavelli, 4-5, en unnu samanlagt 8-6.
Þeir mæta Sindra í úrslitaleik 3. deildarinnar. næstkomandi laugardag.
VF-mynd/Þorgils